Hoppa yfir valmynd
17. júní 2024

Sungið með landinu - Kórsöngur um land allt

Kórar hvaðanæva af landinu munu syngja valin lög á þjóðhátíðardaginn 17. júní undir yfirskriftinni Sungið með landinu. Unnið verður myndband með brotum af kórum að syngja um allt land. Margrét Bóasdóttir formaður Landssambands blandaðra kóra annnast verkefnisstjórn í samvinnu við samtök kóra og kórstjóra um allt land.

Efnt var til samkeppni um nýtt lag við þjóðhátíðarljóð og hlaut Atli Ingólfsson tónskáld fyrstu verðlaun. Sjá nánar um samkeppnina og verðlaunin.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum